Slökkvibúnaður/bygging
- Sambyggð yfirbygging
- Rennihurðir úr áli á 6 skápum
- Lýsing í skápum
- Polypropylene þrýstitankur
- Vatnstankur: 1140 lítrar
- Froðutankur: 30 lítrar - Darley slökkvidæla
- Loftfroðudæla (Compressed Air Foam)
- Blikkljós - rauð og blá
- Ljóskastarar aftan 3 stk.
- Dreifi og punktljós handstýrð
- Stigi að aftan
- Vatnsbyssa framan stjórnuð innan frá með stýripinna
- Rúlluslanga 60 metra.
- Barkatengi 1 ½ tommu
- Inntak í tank 2 ½ tommu
|
Hummer grind:
- 2-dyra XLC2 - ABS bremsur
- Burðargeta: 2,485 kg (12,100 GVW)
- Hjólhaf: 3,3m - Hæð undir lægsta punkt: 40,1 cm
- Breidd (Track Width): 1,819 mm
- Vél og hestöfl: 6.5L Turbó Dísel V8 195HP Tog 583 NM.
- TorqTrac 4 (TT 4: sjálfvirkar tregðulæsingar)
- Loftkæling í ökumannshúsi
- Loftdælukerfi (CTIS) úr ökumannshúsi
- Run-flat kerfi (varadekk í hverju hjóli)
- Affelgunarvörn - Upphitaðar framrúður - Rafmagnsrúður
Hummer er fullhlaðinn með fjöðrunarsvið jafnt, upp sem niðurslag fulllestaður og eru uppgefnar tölur frá framleiðanda ekki skilgreindar á sama hátt og hefðbundið er hjá öðrum bílaframleiðendum. Í burðargetu slökkvibíls á Hummergrind er ráð fyrir því gert að um stöðuga hámarksburðarþol (constant max. payload) sé að ræða.
|