Hummer í slökkvibílsútfærslu er með stysta útkallstímann, bestu hröðun og hámarkshraða ásamt mesta útkallsöryggi. Vélin gefur gríðarleg tog, 583 NM við 1800 snúninga, og fjölmörg öryggisatriði eins og varadekk í hverju hjóli, affelgunarvörn og loftdælukerfi í dekk sem stjórnað er úr stýrishúsi gera Hummer að tækinu sem kemur fyrr að eldinum en hann að þér.

Krækja: Um Hummer slökkvibíla hjá Polk Township Vol. Fire Dept.

Yfirferðareiginleikar eru stórkostlegir. Þætti þér ekki þægilegt að vita t.d. að Hvalfjarðargöngin væru varin af Hummer slökkvibíl ef til óhapps kæmi eða sumarbústaðahverfið lægi ekki allt undir hættu þó eldur kviknaði í einum bústað?

Til baka - Return