AM General í South Bend, Indianafylki í Bandaríkjunum, framleiðir Hummer og herútfærsluna sem kölluð er Humvee. Yfir 150.000 eintök hafa verið framleidd og endingartíminn fyrir kröfuharðasta viðskiptavininnn, Bandaríkjaher, er langur.

Efnis- og hitameðhöndlað ál úr flugvélasmíðinni er notað og sérhert stál á rétta staði gerir Hummer að öruggu og þægilegu farartæki. Vélin er 6.5 lítra V8 GM turbo, 195 hestöfl. Sjálfskipting er af GM 4L80E gerð með yfir 21 lítra af olíu og sér kæli fyrir sjálfskiptinguna.

Nýverið keypti AM General vélaframleiðslu þessarar vélar frá GM. AM General mun áfram framleiða besta fjórhjóladrifsjeppann um ókomna tíð.

HUMMER
Áfram - Continue