Margt sem þarf að setja í aðra jeppa er staðalbúnaður í Hummer. Kjósir þú að stækka úr 37 tommum í 38 eða 44 tommu dekk þá er það auðgert á Hummer og það sem betra er; með affelgunarvörn sem hindrar að dekk fari af felgu þótt hleypt sé úr lofti eða ef springur.

Þarf ekki að fara í sérskoðun eftir slíka breytingu því hvergi er átt við drifrás eða stýrisstöng. Vertu sjálfstæður á Hummer Super Arctic.

Áfram - Continue