Þú getur pantað bækling með einu símtali eða netpósti yfir aukahluti eins og 5,4 tonna iðnaðarspil, viðarklæðningu, ljóskastarar, toppgrind, varadekksgrind og leðursæti.

Eitt af því sem allir undrast yfir er hve rúmgóður og ríkulegur Hummer er að innan. Allt smekklegt og þægilegt. Góð hljómflutningstæki, pláss fyrir kaffibolla og sætin vel hönnuð. Hummer er að sjálfsögðu með rafmagnsrúður og spegla.

Mælaborð er mjög auðlesanlegt og fáanleg er viðarklæðning og leðursæti með Hummer stöfum, inngreyptum.

Til baka - Return